Gjafavara frá Eplaros
Hálsólar fyrir veiðihunda

Boett er lítið  fjölskyldufyritæki frá Svíþjóð sem sérhæfir sig í nothæfum og góðum vörum fyrir hunda, ketti og fyrst og fremst íslenska hesta. Vörurnar eru framleiddar úr sterku og góðu efni og eru hannaðar til að trufla dýrið sem minnst í sinni náttúrulegu hreyfingu. Vörurnar okkar er hægt að nálgast hér á þessari síðu, helstu hestavörubúðum og einnig á nokkrum  dýralæknamiðstöðvum.

Láttu sjá þig með Boett endurskinsmerkjum.

Söluaðilar

www.boett.com
www.boettusa.com